20.12.2022 | 09:54
Loks hafa augu stjórnmálamanns opnast
en í Danaveldi ekki hér. Í það minnsta hefur enginn stjórnmálamaður tjáð sig um það. Þeir þora ekki, vinsældir eru mikilvægari en heilsa unglinga.
Charlotte Nelleman takk fyrir að vekja athygli á þessu. Vonandi fylgja íslenskir stjórnmálamenn í kjölfarið og fleiri danskir.
Þingmaðurinn talar um mikilvægi þess að byrja ekki hormónameðferð fyrir en kynþroskaskeiði lýkur. Annars getur farið illa fyrir börnunum. Hlustum á skynsemisraddir. Hún segir ,,Det er også derfor at Dansk Regnbueråd arbejder for at hormonbehandling først kan påbegyndes når puberteten er overstået."
Fyrir unglinga sem eru í kynáttunarvanda á að bjóða sálfræðihjálp ,,For alle dem der før og under puberteten oplever kønsdysfori, skal vi som samfund tilbyde psykologbehandling."
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.