Hvađ er nauđgunarmenning?

Fátt um svör ţegar stórt er spurt. Sálfrćđingur hefur lagt inn fyrirspurn til Skólastjórafélagsins og skólastjóra sem notađi orđiđ nauđgunarmenning. Verđur fróđlegt ađ heyra hvađ átt er viđ. Um samfélagiđ hefur ţetta orđ bergmálađ. Gerđi ţađ líka ţegar landsliđiđ okkar í fótbolta karla var ásakađ.

Falskar ásakanir er böl, jafn mikiđ böl og kynferđisleg árteiti og nauđgun. Bregđast skólar ein viđ gerendum í ţeim málum og hinum. 

Arnar skrifar á snjáldursíđuna sína:

„Í viđtalinu kemur ekkert fram um, hvađ í hugtakinu, nauđgunarmenningu, felst, en Sigríđur Huld nefndi, ađ stundum sé ekki fótur fyrir ákćrunum. Ekki er upplýst, hvernig ţađ sé leitt í ljós, hvort um sé ađ rćđa innri dómstól skólanna eđa alvöru dómstóla. Ţađ er hvorki upplýst um fjölda ákćra um nauđganir, né hlutfall saklausra pilta af heildarfjölda ákćrđra.
Ţessi „nauđgunarmenning“ skapar mér ugg.
 
Á grundvelli upplýsinga frá Sigríđi Huld biđ ég vinsamlegast um skilgreiningu Skólameistarafélagsins á „nauđgunarmenningu;“ nánari skýringar á ţví, hvernig skólarnir leiđi í ljós sekt eđa sakleysi ákćrđra; nánari upplýsingar um umfang ţessarar menningar, ţ.e. heildartölu ákćrđra á vettvangi skólans, hlutfall ţeirra, sem vísađ er til lögreglu, og hlutfall dóma sektar og sýknu viđ dómstóla landsins.
 
Ađ lokum falast ég eftir upplýsingum um viđbrögđ skólanna viđ fölskum ákćrum. Er ţeim, sem setja fram falskar ákćrur, vísađ úr skóla eđa ţeir kćrđir til lögreglu?
Bréfiđ er sent bćđi á netfang Helgu Kristínar og Skólameistarafélagsins."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband