Af hverju þurfti aðfaraðgerð á Lsp?

Mikil umræða er um aðfaragerðina sem gerð var á Landspítalanum. Barn fært í umsjón forsjárforeldris. Enginn fjölmiðill spyr af hverju málið gekk svona langt. Hefði verið hægt að koma í veg fyrir það? Jóhann Páll ætlar nú að nota Alþingi Íslendinga til verja gjörðir mæðra, alveg sama af hvaða toga þær eru. Hann gerði það á sorpritinu Stundinni og nú skal Alþingi notað.

,,Aðfarargerð, oftast kölluð aðför, er lögfræðilegt hugtak, sem felst í fullnustu skyldu eða samnings með aðstoð sýslumanns, þegar aðili gerir slíkt ekki sjálfviljugur. Til þess að aðfarargerð geti farið fram þarf aðfararheimild en hún er oftast veitt með dómi." Enginn hugdetta. Ferlið langt. Allt virðist benda til að mikið hafi gengið á áður en gripið var til þessa neyðarúrræðis. Enginn fjölmiðill spyr að því. Enginn fjölmiðill setur spurningamerki við hegðun móður. AF hverju lætur hún málið ganga svona langt. Ofbeldissamtökin og Jóhann Páll bera ofbeldi föður fyrir sig. Sennilega eftir móður. Sama lumman. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband