Hin hlið transumræðunnar!

sænskir fréttamenn hafa í auknu mæli skoðað meðferð lækna á kynhormónbælandi lyfjum fyrir börn. Eftir því sem ég kemst næst meðhöndlum við á Ísalndi ekki svo ung börn, yngri en 18 ára. Í reynd er þetta glæpur að fara út í svona tilraunastarfssemi með börn. Það hafa Svíar gert. Því miður höfum við apað margt eftir Svíum og ekki allt jafnt gott. Sem betur fer er þetta ekki eitt af því, ennþá!

Horómagjafir barnanna er á tilraunastigi. Það veit enginn um langtíma aukaverkanirnar og læknar sem koma að málaflokknum banda hendinni frá sér þegar þeir eru beðnir um svör. Í þessum þætti má greinilega heyra það. Synd að þurfi viðtöl fjölmiðlamanna til að læknar vakni upp.

Ungi drengurinn í fréttaþættinum er illa haldinn af aukaverkunum. Sama með 12 önnur börn. Beinin hafa skemmst í honum. Innan sjúkrahússis vísa menn hvor á annann. Umræðuefni sem þarf að opna. Umræðuefni sem þarf að tala um. Líffræðilega börn í lagi eru skemmd fyrir lífstíð af því læknar prófa kynhormónabælandi lyf á börnum. Telja sig hjálpa þeim en í reynd merkja þau fyrir lífstíð.

Hvet fólk til að horfa á, sænskt tal og enskur texti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband