7.8.2022 | 09:20
Bakslag í réttindabaráttu
hinsegin fólks segja margir og þessi tugga tuggin í fjölmiðlum. Ég kem ekki auga á bakslagið. Enginn tala um hvaða bakslag sé að ræða. Af hverju ekki. Af hverju tiltaka ekki fjölmiðlar um hvaða bakslag sé að ræða í réttindabaráttunni.
Á mig virkar þetta eins og slagorð. Í hvaða tilgangi er mér hulin ráðgáta. Fjölmiðamenn bera ábyrgð. Bera órökstuddar fréttir hvað eftir annað. Bera á borð fyrir lesendur eitthvað sem aðrir segja án þess að kryfja málið.
Vil geta þá kröfu til blaðamanna að þeir segi okkur hinum um hvað bakslag í réttindabaráttu þessa fólks sé að ræða.
Athugasemdir
Það er ekkert bakslag þetta er bara tilraun til fórnarlambavæðingar. Það er ekkert land í heiminum, sem er eins gott að búa í fyrir samkynhneigt fólk.
Jón Magnússon, 7.8.2022 kl. 11:10
Bakslagið er að almenningur, allir sem einn, er ekki tibúinn að gleypa við nýjustu tískusveiflunni í kynseginþvælunni, hán, kvár og allt hitt kjaftæðið um að kynin tugir, ef ekki hundruðir.
Bjarni (IP-tala skráð) 7.8.2022 kl. 11:51
Kynin séu vildi ég sagt hafa
Bjarni (IP-tala skráð) 7.8.2022 kl. 11:52
Í einni setningu: Almennri skynsemi er ætlað að víkja fyrir ranghugmyndum andlega veiks fólks.
Sjálfur upplifi ég mig sem Napoleon Bonaprte á allan rétt á því að aðrir umgangist mig og ávarpi með viðeigandi hætti.
Bjarni (IP-tala skráð) 7.8.2022 kl. 12:03
Ekki hef ég orðið var við að nein þeirra réttinda sem minnihlutahópar njóta, hafi nýlega verið afnumin úr lagasafninu.
Og er það þó hluti af starfi mínu að fylgjast með störfum Alþingis og þróun lagasafnsins.
Gagnlegt væri að vita hvenær meint bakslag eigi að hafa byrjað og í hverju það felst.
Guðmundur Ásgeirsson, 7.8.2022 kl. 15:54
Fólk er bara komið með uppí kok á öllu þessu hinsegin kjaftæði, hinsegin þetta og hinsegin hitt.
Tek undir með Bjarna með alla þessa þvælu sem engin bað um.
Frekjan og ætlunarsemin er slík að fólki ofbýður.
Hef aldrei haft neitt á móti hinsegin fólki, en mér finnst þetta vera komið út
fyrir allt velsæmi.
Sigurður Kristján Hjaltested, 7.8.2022 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.