4.8.2022 | 15:00
Þarf gæslu, mega menn
ekki vera á eigin vegum og taka ábyrgð gjörðum sínum. Allir með síma. Hægt að hringja ef einhver slasast. Ferðaþjónustuaðilar selja skoðunarferðir og krefjast úrbóta af okkur almenningi. Þeir geta sjálfir komið upp þeim úrbótum sem krafist er.
Ef einhver skilar sér ekki þá er ákvörðunin hans. Leitað að honum síðar. Hægt að setja upp merkingar. Svæðið er hættulegt og hvers vegna. Meira eigum við ekki að gera.
Forræðishyggjan má ekki vera of mikil. Engin ástæða að mínu mati að ríkið kosti fólk til að passa upp á hvað aðrir gera. Slíkt er ekki víða gert á hálendinu.
![]() |
Björgunarsveitir ekki varanleg lausn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.