Sorglegt að heyra

og í reynd varð ég hissa. Talað um framkomu kennara fyrir nokkrum árum. Ekki átatugum. Maður hélt að svona framkoma væri liðin tíð. Kennari sem gefur öðrum nemendum tilefni til stríðni, einelti, í garð annars. Stjórnendur bera mikla ábyrgð í svona máli.  

Samkennd annarra nemenda virðist ekki til staðar.

Hugrakkur að segja frá.


mbl.is Niðurlægður af kennaranum fyrir framan bekkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mörg okkar sem komin erum á efri ár, muna eftir kennurum sem sóttust eftir að niðurlægja nemendur, en þau gerðu það ekki á forsendum eins og útliti, sem ekkert koma náminu við.

Ingibjörg (IP-tala skráð) 21.7.2022 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband