20.7.2022 | 07:19
Vilborg Arna og Eyrún, segja þær
sannleikann? Eða falla þær í gryfju margra kvenna að ásaka án sannleika í hópi 11000 kvenna sem virkar eins og trúarofstæki. Las áhugaverða grein á Visi.is í gær. Þær saka karlmann um alls konar ofbeldi. Markmiðið, eyðileggja mannorð og lífsviðurværi.
,,Fyrir rúmum fimm mánuðum síðan stígu tvær konur fram og lýstu ofbeldi sem þær sögðust hafa orðið fyrir í nánu sambandi við mig. Önnur þeirra, Eyrún, setti fram ítarlegar lýsingar á okkar stutta sambandi og hvernig það hafi þróast, í langri og átakanlegri Facebook færslu. Ýmsar tegundir ofbeldis komu þar fram andlegt, líkamlegt og kynferðislegt. Hin konan, Vilborg Arna, kom svo í kjölfarið og notaði orðið heimilisofbeldi í stuttum og óljósum pistli þar sem hún lýsti okkar þriggja ára sambandi. Þessari færslu var svo fylgt eftir nokkrum dögum síðar með sjónvarpsviðtali þar sem orðið heimilisofbeldi kom aftur fyrir ásamt þökkum til mín fyrir stuðning sem ég hafði sýnt í gegnum krefjandi tíma í fjallamennsku."
Hin hlið málsins: Lesið greinina hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.