5.7.2022 | 09:02
Translestin (Tranståget)- sænskir heimildarþættir
Horfði á þrjá heimildarþætti um transbörn/fólk sem Sviar gerðu. Enskur texti á þeim. Held að íslenska sjónvarpið hafi ekki sýnt þá. Þættirnir eru frá 2019. Lít á þættina sem skylduáhorf.
Í fyrsta þættinum kemur fram sú gífurlega aukning á stúlkum sem vilja breyta kyni sínu.
The Trans Train - A Swedish Docu (English subtitles) - YouTube
Í öðrum þættinum kemur m.a. fram að ráðherra í Svíþjóð notaði ómarktæka rannsókn í því skyni að lækka aldur barna til að fara í aðgerð án samþykki foreldra. Í þessum þætti er talað við stúlku sem heitir Johanna, þar segir hún frá góðum sálfræðingi sem hún leitaði hjálpar hjá.
the-trans-train-a-swedish-docu-english-subtitles - Bing video
Í þrðija þættinum stígur transkona fram. Fyrir vikið mætti hún andúð í transsamfélaginu.
Trans Train 3 (Swedish docu with English subtitles) - YouTube
Athugasemdir
Þegar boðið er upp á meðferð sem flestum stóð áður ekki til boða þá verður ætíð gífurlega aukning. Gífurlega aukning er þess vegna ekki marktækur mælikvarði. Auk þess sem, til dæmis, fjölgun úr ein af milljón í tíu af milljón er gífurleg aukning en samt mjög lágt hlutfall. Það sem er merkilegt og umhugsunarvert í þessu samhengi, en kemur ekki fram, er sá fjöldi fólks á efri árum sem fer í svona aðgerð.
Vagn (IP-tala skráð) 5.7.2022 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.