25.5.2022 | 12:20
Kosning í stjórn Félags grunnskólakennara
Í stjórn Félags grunnskólakennara hafa nokkrir gefiđ kost á sér. Kjósa á sex einstaklinga. Eftir ađ hafa skođađ frambođin líst mér best á ţessa ađila sem ég tilgreini hér neđar. Ţekki bara einn en ţađ gerir stjórnina spennandi. Mun ekki leggjast í úthringingar ţó ég hafi mćlt međ ţeim viđ nokkra kennara. Hér má kynna sér frambođin.
Stjórn í stafrófsröđ:
Anna Guđrún Jóhannesdóttir, Glerárskóla, Akureyri
Geirlaug Ottósdóttir, Álftamýrarskóla Reykjavík
Íris Árný Magnúsdóttir, Vallaskóla Selfossi
Kolbrún Guđmundsdóttir, Sunnulćkjaskóla Selfossi
Lilja Margrét Möller, Austurbćjarskóla Reykjavík
Örlygur Ţór Helgason, Kvíslarskóla Mosfellsbć

contact
gudjonelias
ingolfursigurdsson
johanneliasson




