Dćmdur skattsvikari býđur sig

áfram fram í formannsstól Kennarafélags Reykjavíkur, en ađalfundur félagsins er 28. apríl n.k. Formađur félags grunnskólakennara lagđi blessun sína yfir setu formannsins, ţrátt fyrir sakfellingu, og benti á félagsmenn máli sínu til stuđnings, félagsmenn hefđu kosiđ hann. Ţá var ekki vitađ ađ hann vćri skattsvikari, hvađ ţá ađ dómur vćri fallinn. Síđan átti sagan eftir ađ breytast. Hérđasdómur og Landsréttur töldu manninn sekann.

Nú gefur skattsvikarinn aftur kost á sér. Hann hefur ađgang ađ fjármunum félags sem á nóg af peningum. Er honum treystandi? Mađur spyr sig. 

Nú ríđur á ađ grunnskólakennarar í Reykjavík sýni í verki ađ ţeir vilji ekki skattsvikara sem formann. Galli á kosningafyrirkomulaginu er ađ fólk ţarf ađ mćta á stađinn og kjósa, getur aftrađ mörgum ađ gera ţađ. 

Stjórn Félags grunnskólakennara er rúin trausti í mínum augum eftir ađ stjórnarmenn létu óáreitt ađ hafa skattsvikara í fremstu röđ og gerđu honum hátt undir höfđi. Sem betur fer er komiđ frambođ í formannssćti Félags grunnskólakennara ţannig ađ gefi núverandi formađur kost á sér hafa kennarar val. 

Hér má lesa frétt um máliđ, en ţar segir. ,,Jón Ingi Gíslason, formađur Kennarafélags Reykjavíkur, var í dag dćmdur í fjögurra mánađa fangelsi og til greiđslu tćplega 20 milljóna króna sektar í ríkissjóđs. Jón hafđi í hérađi veriđ dćmdur í tveggja mánađa skilorđsbundiđ fangelsi og til greiđslu sambćrilegrar sektar. Dómurinn er ţví ţyngdur nokkuđ."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband