Hvað með börnin

sem hafa gaman af þessu og vilja taka þátt. Látum við þeirra óskir til hliðar. Látum umboðsmann barna stjórna námskrá, fögum og hvernig kennslu er háttað. Virðist þróunin í íslenskum skólum. Miðað við fjölda grunnskólabarna hef ég grun um að við séum ekki að tala um mikinn fjölda.

Má líkja þessu við að barn sem truflar tíma og eyðileggur hann fyrir hinum nemendunum er ekki vísað út úr tíma. Bannað samkvæmt umboðsmanni. Hvað með rétt hinna barnanna? Eiga fá börn að stjórna heildinni, maður spyr.

Vissulega á að vera valfrjálst að taka þátt í svona ,,streituvaldandi" æfingum í skólanum. Bannað þau, nei alls ekki.


mbl.is Vill láta banna píp-próf í grunnskólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þvílík aumingjavæðing !

Börn hafa gott af því að kvíða prófum !

Milljarðar gegnið í gegn um það !!

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 25.3.2022 kl. 10:20

2 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Er ekki um að gera að niðurlægja fólk sem mest?  Það er svo hollt?  Fávitavæðingin þarf sín fórnarlömb svo eineltið geti haldið áfram.  Að streita sé góð fyrir börn er gott dæmi um algjöra fávitavæðingu fólks, sem hefur ekki grænan gryn um hvað það er að tala og ekki vit til þess að þegja!

Alveg magnað!

Arnór Baldvinsson, 25.3.2022 kl. 15:10

3 identicon

Þegar maður tók t.d. erfitt stærðfræðipróf, voru ekki allir hinir krakkarnir að horfa á hvernig gengi. Einkunnin kom eftir á. Það er munurinn.

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 25.3.2022 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband