24.3.2022 | 10:17
Byltingin er komin út fyrir
öll mörk að margra mati. Hildur Eir Bolladóttir talar um það hér.
Hún segir réttilega að aðferðarfræðin sé vafasöm í marga staði. ,,Aðferðarfræðin sem hún gagnrýnir fyrst og fremst er sú að verið sé að birta samskipti úr nánum samböndum á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Með því séu allir aðilar máls á svo miklum berangri að þeir séu í raun naktir á sviði samfélagsins. Þegar athygli samfélagsins er síðan komin annað stendur fólkið eftir nakið."
Mikið er ánægjulegt að sjá viti bornar konur tala á þessum nótum. Alltof margar sem sýna karlhatur og stunda nornaveiðar. Blessaðir fótboltadrengirnir lentu í kjaftinum á tveimur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.