22.3.2022 | 21:25
Fara eftir umferðarlögum!
Hefði Íslendingurinn ekið niður barn eða börn væru viðbrögðin þá of harkalega, maður spyr sig. Lögin eru sett til að stoppa ökuníðinga sem aka eins og vitfirringar. Á Íslandi má ekki einu sinni keyra á 110 en það gerir þessi ágæti landi okkar þar sem 50 km. hámarkshraði er.
Hreinlega of harkaleg viðbrögð
Segir Gísli lagabókstaf Dananna ósveigjanlegan. Það eru í rauninni tvö skilyrði fyrir eignaupptökunni í þessu tilviki, aka þarf yfir 100 kílómetra hraða auk þess sem hraðinn þarf að vera að minnsta kosti tvöfaldur leyfilegur hámarkshraði. Fyrst var það álitamál hvort hann hefði verið á svæði merktu 50, hann hélt fyrst að hann hefði verið á svæði merktu 60, en hugsanlega var hann rétt kominn yfir á þéttbýlissvæði, segir verjandinn sem stillir nú upp þeim varnarmúr sem framast er unnt."
Dönsk lögregla í hart við Íslending | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.