26.2.2022 | 09:36
Almenningur hefur efni á
þeim vörum, svo endilega leyfa útflutning en stoppa nauðsynjavörur! ,,Ítölsk yfirvöld hafa einnig talað fyrir því að lúxusvarningur á borð við vörur Gucci og Prada verði undanþeginn aðgerðapakka Evrópusambandsins, svo að áfram sé hægt að flytja út vörur lúxusmerkja til Rússlands. Yfirvöld í Belgíu hafa sömuleiðis talað fyrir því að gimsteinar verði undanþegnir aðgerðunum, en Antwerpen er ein stærsta miðstöð demantsverslunar í Evrópu." Hégómi. Mér finnst þeir liðhlaupar ef þetta verður gert. Lúxusinn þarf enginn. Má stoppa þetta. Hins vegar þurfa allir mat og matarafurðir, ef undanþágur verða veittar.
![]() |
Vilja leyfa útflutning lúxusvara til Rússlands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það eru Þýskaland, Ítalía og Austurríki sem standa á bremsunni (gömlu fasista og nasista ríkin) Belgía með blóðadrifna fortíð frá Afríku vill selja demanta.
Demantar og hátísku varningur er greinilega nauðsynja vara.
Jóhannes Frank Jóhannesson, 26.2.2022 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.