20.2.2022 | 11:58
Ofbeldi kvenna falið vandmál
sem og ofbeldi kvenna í garð barna. Áhugaverð skrif. EF allir sem hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu konu/móður yrði hægt að gafa út þykkar bækur. Verst er sú afneitun sem á sér stað í samfélaginu um vandann.
,,Það væri hægt að hafa þessa sögu miklu lengri en hún er skrifuð til að sýna fram á það að karlmenn beita ekki bara ofbeldi, konur gera það líka og núna virðist sumar konur beita miklu meira ofbeldi en áður og nota samfélagsmiðla til þess. Þær virðast beina sér sérstaklega að þekktum mönnum í samfélaginu án þess að hafa eitthvað í höndunum nema sögur. Gróa á leiti gerir engum gott og að hegða sér svona segir mikið um þessar konur heldur en karlmennina. Sumar konur á netinu eru einfaldlega versta tegundin af ofbeldisfólkinu."
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.