16.2.2022 | 13:53
Úr öðrum vasanum í hinn
Ljóst að ríkið ber kostnaðinn af lögfræðiþjónustunni í gegnum RKÍ. Segja má að ríkið borgi kostnaðinn gegn sjálfu sér þegar RKÍ berst fyrir flóttamenn.
Ráðherra dómsmála finnur vonandi farsæla lausn á þessu.
Er sammála honum, þeim sem er vísað úr langi eiga að fara. Samfélagið á ekki að halda fólkinu uppi. Mánuður er ríflegur tími til að koma sér af skerinu.
![]() |
Lögfræðingum Rauða krossins sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gamla góða: Útlendingarnir eiga að vera auðmjúkir og þakklátir, þægir og ekki að sækja einhvern rétt sem við höfum skrifað undir að veita þeim. Og þeir eiga svo bara að fara strax ef það tekur okkur mánuði að afgreiða þeirra mál. Réttlátar og fullnægjandi málsmeðferðir eru bara fyrir okkur. Aðstoð við fólk sem misst hefur aleiguna er ekki í okkar blóði. En við erum sérfræðingar í að gera fólki sem þarf að leita til ríkisstofnanna erfitt fyrir.
Vagn (IP-tala skráð) 16.2.2022 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.