Sólveig Anna og B-listinn

virðist samkvæmt greinum á Vísi njóta vinsælda. Margir hafa skrifað um listann. Enn ein greinin birtist, lesið hér.

Í greininni segir ,,Af þessum ástæðum get ég upplýst frá fyrstu hendi að sú sögufölsun sem höfð hefur verið eftir Gylfa Arnbjörnssyni og fleirum í gegnum tíðina að verkalýðsfélögin hefðu samið um aðild atvinnurekenda að stjórnum lífeyrissjóðanna, vegna færni þeirra og þekkingar á fjármálum sem verkalýðsfélögin skorti, er einfaldlega ekki sönn."

Smá saman virðast menn fletta ofan af að málin voru kannski ekki eins og skrifstofufólkið hefur lýst. Kemur fram annars staðar að könnun á líðan starfsfólk hafi ekki sýnt neitt misjafnt.

Við sem stöndum hjá klórum okkur í hausnum. Vona að Eflingarfólk beri gæfu til að velja forystu sem sátt skapast um.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband