Konan laug og hún dæmd,

sem er sjálfsagt mál. Ljóst að hefndin getur verið sæt en kostað. Því miður gerist þetta í öllum málaflokkum.

,,Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt konu í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa með röngum framburði hjá lögreglu leitast við að koma því til leiðar að maður sem hún hafði átt í sambandi við yrði dæmdur fyrir húsbrot, líkamsárás og frelsissviptingu."

Lesið hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

9 mánuðir, sem hún þarf ekki að sitja af sér nema hún brjóti aftur af sér, fyrir að reyna að fá mann dæmdan til margra ára fangelsisvistar. Karlmaður hefði verið nafngreindur með mynd, sagt upp vinnu, verið atvinnulaus í áratug eða meira og setið inni fram að næstu kosningum ef hann hefði gert konu þetta.

Vagn (IP-tala skráð) 21.1.2022 kl. 11:39

2 identicon

Satt Vagn. Sýnir okkur á hvaða villigötum umræðan er.

Margar konur, meðal annars samtökin ,,Líf án ofbeldis" trúa ekki svona nokkru og tala aldrei um það. Samtökin vilja líf án ofbeldis fyrir konur en nákvæmlega sama um karlmenn og börn. Sama með öfgasamtök kvenna sem tröllríða samfélagsmiðlum og skekkja heilbrigða umræðu um ofbeldi, sama af hvaða toga það er.

Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2022 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband