12.1.2022 | 10:25
Mildari reglur um einangrun
hjá handboltamönnum sem spila á EM 2022. Danir segja frá því. Ekki hugnast öllum breyttar reglur. Greinist handboltamaður með covid fer hann í 5 daga einangrun. Síðan fer hann í PCR- próf dag hvern. Reglunum er breytt til að tryggja að sem flestir spili með aðalmenn. Áður var einangrunin 14 dagar svo þetta er um 70% stytting. Þá vonar maður að slíkar ákvarðanir hafi ekki afdrifaríkar afleiðingar.
Forsvarsmenn EM segja ástæðuna vera þróun veikindanna í faraldrinum sem er höfuðástæða breytinganna. Hana nú!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.