Arnar, varaþingmaður

misbýður mér sem grunnskólakennara. Vil benda honum á að ég sem fagmaður í kennslu hef ekkert með bólusetningar barna að gera. Hvorki að hvetja til þeirra né letja. Sem kennari hef ég ekki ákvörðunarvald yfir byggingum sveitarfélaga, sem kallast grunnskólar. Hann ætti að biðja grunnskólakennurum afsökunar á framhleypni sinni.

Foreldrar, einir og óstuddir, bera á byrgð á hvort þeir láti bólusetja börn sín. Taka ábyrgð á ákvörðuninni og eftirköstum verði þau. Að blanda kennurum inn í þessa umræðu er dónaskapur og vanvirðing við kennara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Nú held ég að hann hafi farið fram úr sjálfum sér!!

Sigurður I B Guðmundsson, 8.1.2022 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband