30.12.2021 | 11:48
Ekkert að því,
fólk bíður bara rólegt. Ekki hægt að ætlast til að sérfræðingarnir vinni allan sólarhringinn við greiningu smita. Þegar sérfræðingarnir eru bara í þessu gerist það sjálfkrafa að greining annarra sýna situr á hakanum, nema þau lífsnauðsynlegu. Fólk hættir ekki að veikjast þó veiran sé á kreiki og við sem erum í samfélaginu þurfum að fá vitneskju um smit eður ei.
Tek hatt minn ofan fyrir öllu þessu fólki sem vinnur baki brotnu að þjónusta samborgara sína, hjúkra og upplýsa.
![]() |
Allt að 72 tíma bið eftir niðurstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.