Jóladagatöl, ruslsöfnun

mannkynsins. Flest það sem kemur í svona dagatölum er drasl sem enginn hefur neitt við að gera. Kannski þau sem borða má úr og drekka. Leið söluaðila til að losa sig við dót sem annars er ekki keypt. Við mennirnir, sem tölum um vanda í loftslagsmálum, látum þetta ekki okkur varða. Sjálfhverfa. Við lærum seint. Síðan er rætt um losun koltvísýrings o.fl. í þeim dúr. Menn sigla stundum hálfan hnöttinn til að koma draslinu til okkar, sem þurfum ekki á því að halda. Kaupa minna. Kaupa vandaðri vörur. Kaupa það sem endist. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband