4.12.2021 | 18:31
Er þetta hlutverk Stígamóta?
Nú liggur við...tveir lögfræðingar ráðnir í innanríkisráðuneytið. Einn lagði fram tálmunarfrumvarpið. Hinn stutti tálmun Hjördísar Svan. Skyldu þessir lögfræðingar mætast á miðju hvað skoðanir sínar varðar um tálmunarmálin.
Konur fara hamförum á netinu og nú er boðað til fundar. Stígamót bendluð við málið. Er það þeirra hlutverk að ráðast að starfsmönnum ráðuneytis? Ríkisrekið apparat. Maður spyr sig.
Baráttuhópur gegn ofbeldismenningu boðar lýðskrum. Sumir myndu kalla viðbrögðin ofbeldi. Viðbúið úr þessum kima.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.