Af hverju tekur það kerfið

þrjú ár að úrskurða forsjá til föðurs? Kerfið í hnotskurn enn þann dag í dag. Þegar mæður eru annars vegar þá tekur kerfið ekki á vandanum og bjargar börnunum. Þarna hefðu koma börnunum til föður síns án málalenginga. 

Vonandi sjáum við fram á bjartari tíma í málefnum barna þar sem móðir er óhæfur forsjáraðila. Börn eru ekki endurhæfingaúrræði fyrir mæður.

Hér má lesa hörmunarsögu barns sem kerfið horfði framhjá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband