Nei Hanna Björg

kennarar velja ekki bara konu af því hún er kona. Sé fulltrúinn ekki verðugur eða annar betri í boði, að mati kennara, þá velja þeir hann. Við komum óhæfum konum að með þetta hugarfar. Kona á ekki að sækjast eftir embætti vegna kynferðis heldur hæfileika. Kennarar höfnuðu þínum hæfileikum enda öfgakona mikil. Hægt að sjá það í ræðu og riti. Svoleiðis einstakling þurfa kennarar ekki.

Sem betur fer sáu kennarar það sama. Varaformaðurinn hins vegar hefði verið verðugur fulltrúi stéttarinnar, burstséð frá kyni, en félagsmönnum fannst annar henta betur í þetta sinn.

Heyrði margar kennara lýsa kostum þess formanns sem tekur við, burtséð frá kyni. Hæfileikar Hönnu Bjargar eru ekki metnir á við hans, því fór sem fór.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband