Kveikur þarf ekki að útskýra neitt

fyrir áhorfendum sínum. Öfga-ofstækisfólkið hefur nú látið til sín taka. Kannski það hafi mannorðið af Kveiks- fólkinu næst. Þáttastjórnendur þurfa hvorki að útskýra fyrir ofstækisfólkinu né öðrum í landi hvaða efni er tekið fyrir í þáttunum. Alltaf einhverjum sem mislíkar. Til er takki sem slekkur á viðtækinu líki fólki ekki efni þáttarins.

Látið ekki Öfga-ofstækishópinn raska ró ykkar. Hahldið áfram á sömu braut, fjalla um mál af ólíkum toga.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband