Hvað varstu að gera 16 ára á Tinder?

Enn hefur enginn fjölmiðill spurt stúlkuna, sem sakar þóri um barnagirnd, af hverju hún er á Tinder 16 ára gömul. Enginn hefur spurt foreldra hennar af hverju barn þeirra er á Tinder? Enginn hefur spurt forsvarsmenn Tinder af hverju og hvernig einstaklingur undir 18 ára komist inn á Tinder og geti verið þar? Enginn spyr af hverju stúlkurnar sendu nektarmynd? Enginn spyr stúlkurnar af hverju þær settu sig í samband við sér miklu eldri mann, því samkvæmt Þóri komu skilaboðin frá þeim. Við aumingjavæðum stúlkur með því að taka ábyrgðina af þeim, af þeim hluta sem þær eiga sök á. Með þessu réttlæti ég á engan hátt þátt karlmannsins í þessu máli. Svona mál má nota sem forvarnir inn í elstu bekki grunnskólans, hvað ætla börn sér með veru sinni á miðlum ætlað fullorðnum? Stefnumótavefum?

Umræðan er eins og venjulega, einhæf og í anda ofstækis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Já, ef þetta eru börn, hvar eru þá foreldrarnir ? Hafa þessir krakkar eitthvað með svona síma að gera, þ.e. þeir sem eru að nota þá með þessum hætti ? Eiga þau ekki að vera bara í mesta lagi með eitthvað sem er í stíl við gömlu símboðana ?

Örn Gunnlaugsson, 6.11.2021 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband