Verður næsti formaður Kennarasambands

Ísland sá sem sýnir karlfyrirlitningu? Spurning. Held ekki. Vona að kennarar á öllum skóastigum haldi sig frá Hönnu Björg Vilhjálmsdóttur. Hún hefur í gegnum tíðina sýnt karlfyrirlitningu víða. Í ræðu og riti. Frambjóðandinn hefur öfgahjörð í kringum sig. Líka meðal kennara. Ef stjórinn í brúnni er haldin karlfyrirlitningu er ekki á vísan að róa að sambandið nái árangri.

Ef kennarar vilja konu er annar frambjóðandi kona, Anna María núverandi varaformaður.

Tveir karlar eru í framboði, Heimir og Magnús.

Úr nógu að velja og því á Hanna Björg ekki að vera valkostur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband