Góðu lagi að stytta opnunartíma

verslana. Fæstir hafa nokkuð við svo langar opnunartíma að gera. Launakostnaður fer út í verðlagið. Allir eiga nóg af köldu geymslurýni eða öðru rými til að geyma vörur, í viku eða svo.

Öldurhús, nóg að hafa opið til eitt. Fólk getur byrjað að skemmta sér fyrr. Spurning um menningu. Hér er hún slæm þegar skemmtanir eru annars vegar.

Hins vegar finnst mér alvarlegt þegar formaður Félags atvinnuflugmanna kallar eftir algerri opnum. Hefur hann rætt við formenn Sjúkraliðafélagsins, hjúkrunarfræðinga, náttúrufræðinga og annarra stétta sem er í framlínunni. Afar sorglegt að lesa pistilinn sem hann senda frá sér.


mbl.is Ekki bara spítalinn sem ræður för
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband