Auðvitað á að herða tökin

því ekkert réttlætir það mikla álag sem er á heilbrigðisstéttum. Við búum ekki til fólk allt í einu til að sinna veikum. Vitum það. 

Kom að utan s.l. föstudag og þótti lítið mál að fylla út heimskomupappíra, sýna bólusetningavottorð. Ætti ekki að vefjast fyrir nokkrum ferðamanna. Hvað þá að fara í próf og sýna neikvæða niðurstöðu. Verðum að höfða til ábyrgðar einstaklinga, líka ferðamanna. 

Enn heyrir maður að veiku fólki vegna covid. Þeir eru ekki spítalatækir, en veikir. 

Gott að ríkisstjórnin herði tökin, smitin eru komin úr böndunum því landinn gat ekki stillt sig eins og þjóðin hefur orðið vitni af.


mbl.is Enn fleiri kórónuveirusmit í gær en í fyrradag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband