Hamagangur á Hóli,

dregur til tíðinda innan Eflingar.

Aldrei gott þegar lýðkjörinn fulltrúi þarf að víkja. Verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni.

Sólveig Anna hefur verið umdeild sem og aðferðir hennar. Hvort þær hugnist öllu skal ósagt látið. Viðar fylgir sinni sannfæringu. Tek hatt minn ofan fyrir því. Fáir sem ganga svo langt.


mbl.is Viðar fylgir Sólveigu og hættir líka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Spurningi er hvort það séu skipulögð öfl að baki þessu,  þá þarf að komst að því og  hugsa málið gaumgæfilega. Það hlýtur að vera hæg ræða svona uppákomur  yfir kaffibolla og gera það yfir kaffibolla. Aldrei að vera fljótráð anda djúpt, ganga 3 skref aftur á bak. stanns þar og hugsa.

Ég trúi ekki öðru en að félagsmenn  kalli sama félagsfund og ræði máli. Það er nú fyrsta 1.vers. Ég var um stund í Dagsbrúnog faðir minn var þar lengi eyrarvinnukarl og elsksði GUðmund Jaka. Eg trúi því ekki að málið fari svona.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 1.11.2021 kl. 10:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband