Fjör verður í formannskosningum KÍ,

þrír hæfir fulltrúar (2 kk og 1 kvk) hafið gefið kost á sér og ein óhæf kona. Frestur til að bjóða sig fram rennur út á miðnætti á morgun og því forvitnilegt hvort fleiri hoppi á framboðsvagninn.

Það skiptir máli hver tekur við embættinu. Sá sem tekur við slíku embætti þarf að vera óumdeildur og það gildir um þá hæfu. Sú Óhæfa er umdeild, bæði innan samtakanna og í samfélaginu.

Bíðum átekta með framhaldið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband