30.9.2021 | 18:03
Á að blanda KÍ í mál
KSÍ. Aron sendi frá sér yfirlýsingu þar sem stjórn KSí bannar val á honum í landsliðshópinn. Ástæðan er umfjöllun kynjafræðingsins og áburður á ónafngreinda menn.
Óhjákvæmilega blandast KÍ inn í mál KSÍ þar sem frambjóðandi til formanns Kennarasambandsins hefur rægt fótboltastráka landsliðsins. Ásakanir um ofbeldi og nauðganir, engar sannanir. Geta kennarar sætt sig við slíkan formann, ég segi nei. Kennarar eru heppnir, tveir frambærilegri frambjóðendur hafa komið fram. Þurfum ekki að sitja uppi með kynjafræðinginn. Kennarasamtök eiga ekki að sætta sig við að blandast slíkum dylgjum og undirróðri í samfélaginu. Samræmist ekki kennarastarfinu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.