26.9.2021 | 10:30
Ójöfn atkvæði
Alveg óþolandi að þingmenn sunnan megin á landinu þurfi fleiri atkvæði á bak við sig en þeir í norðvestur. Munar næstum helming. Laga þarf þessa stöðu. Reyndar hissa að enginn hafi látið reyna á hvort svona mismunun sé lögleg. Þingið verður að taka á þessum ójöfnuði á komandi þingi.
Rafrænar kosningar hljóta að vera það sem koma skal. Næstu þingkosningar, rafrænar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.