24.9.2021 | 17:05
Ekki hissa að barist sé um starfið
þar sem KSÍ borgar mjög góð laun. Lesa má í fjölmiðlum: ,,Samkvæmt ársskýrslu KSÍ námu laun og bifreiðastyrkur til Guðna á síðasta ári um 19,7 milljónum króna. Það gerir að meðaltali um 1,64 milljón króna á mánuði, þrátt fyrir að formaðurinn hafi tekið á sig launaskerðingu vegna kórónuveirufaraldursins."
Þetta er langt í frá að vera í lagi. Ofurgreiðslur. Laun innan við milljón ætti að duga formanni KSÍ. Rúmlega tvenn grunnskólakennaralaun.
Guðbjörg býður sig fram í stjórn KSÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.