Fjármagnstekjur eiga að

lúta reglum tekjuskatts. Hefur berlega komið í ljós að margir taka fjármagnstekjur út úr fyrirtækinu í stað launatekjur vegna skattaívilnanir. síðan er hið siðlausa, launþegar búa til félag samhliða tekjuskatti og njóta skattaafsláttar. Koma þarf í veg fyrir svona leka. Menn eiga að borga það sama til samfélagsins af tekjum sínum, burtséð frá hvað tekjurnar heita.

Áslaug Arna segir ekki satt í grein sinni um skattlagningu. Kannski óskaði hún þess sem hún sagði. Ljóst að Áslaug Arna þekkir ekki söguna, enda ung að árum.

Grein í Kjarnanum varpar ljósi á það. ,,Skattbyrði hátekjuhópanna lækkaði hins vegar þegar hæstu laun voru í vaxandi mæli greidd sem fjármagnstekjur og skattar á slíkar tekjur voru stórlækkaðir (sjá um þetta hér)."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband