13.9.2021 | 14:23
Orðið fáviti notað í grunnskólum
landsins. Samkvæmt orðum Guðna forseta, sem biðst afsökunar á orðanotkuninni, segir hann jafnframt, ,,Ég mun ekki nota orðið aftur í þessu samhengi þótt það hafi verið gert með þessum hætti í fræðslu í grunnskólum landsins."
Skólafólk, kennarar, hvers vegna í ósköpunum er orðið leyft innan veggja skólans? Kennarar verða að vera gagnrýrri á utanaðkomandi fræðslu og orðfærið sem er notað. Stoppa svona vitleysu.
Þeir sem hafa notað orðið fávitar um ákveðinn hóp á að biðjast afsökunar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.