Kvenfólkið og karlfyrirliting hjá Ruv

Helgi Áss birti grein á Visi.is þar sem gagnrýni á Ríkissjónvarpið kemur fram. Réttmæt gagnrýni. Fréttamenn þar á bæ virðast ekki þurfa gögn til að styðja fréttaflutning sbr. mál Þórhildar gegn fótboltamanni. Fréttirnar fyrir vikið eru marklausar en fjalla fjaðrir af Hönnu Björg, Þórhildi og hjörð þeirra. 

Helgi skrifa m.a. ,,Sem dæmi, virðist núna hægt að setja fram ásakanir um kynferðislegt áreiti og annað álíka ofbeldi án þess að fjölmiðlafólk kanni með sjálfstæðum hætti hvað sé hæft í þeim. Fjölmiðlar hafa tekið upp á að endursegja staðhæfingar þess sem setur fram ásakanir og virðast samfélagsmiðlar leika stórt hlutverk í þessari þróun. Ímynd er mikilvægari en hvað sé efnislega satt."

Áfram heldur Helgi áfram.

,,Sem dæmi sagði viðmælandinn „[é]g var með áverka í tvær til þrjá vikur eftir hann“ og að hún hafi fengið símtal frá lögmanni um að mæta á fund hjá KSÍ. Núna liggur fyrir að fyrri fullyrðingin var sett fram gegn betri vitund enda hafa verið lögð fram gögn í fjölmiðlum sem varpa ljósi á þá staðreynd að samkvæmt áverkavottorði hafi viðmælandi fréttastofunnar enga áverka haft. Síðari fullyrðingin reyndist einnig efnislega röng, KSÍ hafði enga aðkomu að sáttum sem náðust á milli landsliðsmannsins og viðmælanda fréttastofunnar."

Hér má lesa greinina.

Við eigum að krefja Ruv um betri vinnubrögð. Við eigum ekki að horfa upp á ríkisrekinn fjölmiðill segja einhliða frá málaflokkum. Það gera fréttamenn Ruv, sér í lagi Sigríður Hagalín og Ólöf Rún Skúladóttir. Rakel fylgir í fótspor þeirra. Þegar fjallað er um forsjármál er það ávallt einhliða frásögn, bara móður. Þessir fréttamenn virða feður ekki viðlits í slíkum málum. Hvers er að stoppa þetta úr því við fáum ekki að ráða hvort við greiðum afnotagjöld? Fátt um svör þegar stórt er spurt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það ekki merkilegt að einungis önnur hliðin má koma fram. Þegar að sú hlið stenst síðan ekki skoðun, þá lokar RUV bara málinu. Það mætti halda við byggjum í Afganistan.

Gunnar Waage (IP-tala skráð) 10.9.2021 kl. 15:58

2 identicon

Rúv er útvarp allra starfsmanna, rekið fyri nauðungaráskrift allr landsmanna.  Sé ekki að þetta skítapakk sem þar starfar þætti boðlegur starfskraftur hjá öðrum miðlum sem hefðu metnað til faglegrar umfjöllunar.

Það mun aldrei birtast frétt eða fréttaumfjöllun á rúv sem ekki fellur að persónulegum skoðunum viðkomandi "fréttamanns".

Bjarni (IP-tala skráð) 11.9.2021 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband