Skal nokkurn undra,

að menn þreytist á ,,atlögunum". Eitt er skrýtið, þegar málstaður ,,þolenda" er opinberaður er allt leyfilegt, þegar málstaður ,,gerenda" er opinberaður verður allt vitlaust.

Viljum við samfélag sem menn geta ásakað hvern sem er og úthrópað hann í samfélaginu. Við urðum vitni að því, saklausir menn úthrópaðir nauðgarar. Vegna hvers, umræðu og ásökunum sem eiga ekki við rök að styðjast.

Kvennahreyfingar og valdir kynjafræðingar virðast hafa vald til að drita skít um allar jarðir  gagnrýnislaust af hálfu fjölmiðla. 

Af hinu góða að fólk hafi getu og þor til að varpa öðru ljósi á málefni sem hafa verið opinberuð og kannski bara hálfur sannleikur sagður.


mbl.is Þreyttur á „atlögum“ í garð knattspyrnumanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

 Þessi umræða er kominn yfir öll skynsamleg mörk. "Góða fólkið" vill bara eina skoðun sama hvort það eru þessi mál eða umræðan um hælisleitendur. 

Sigurður I B Guðmundsson, 6.9.2021 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband