29.8.2021 | 17:20
Kúgun, varla annađ orđ yfir
framkomu Hönnu Bjargar Vilhjálmsdóttur í KSÍ- málinu. Samtök, samfélag eđa skóli á ekki ađ taka á sig ábyrgđ einstaklings. Heldur ekki kynferđislega áreitni. Get ekki ímyndađ mér annađ en Hanna Björg hefjist handa í eigin skóla og láti skólameistara gjalda ađ nemandi hans beitti ofbeldi innan veggja skólans. Hún vćri annars ekki samkvćm sjálfri sér.
Sú árás sem KSÍ hefur mátt sćta af hálfu Hönnu er kúgun í mínum augum. Henni tókst ađ kúga formann frá völdum vegna einstaklingsmáls. Ekki nóg međ ađ hún kúgar samtökin, hún sáir frćjum efans og mannvonsku inn í fjölskyldur landsliđsmanna. Segist vita af landsliđsmönnum sem hafa nauđgađ. Hver einasta fjölskylda sem hefur átt landsliđsmann er undir ásökun af hálfu Hönnu. Ađ ţessu leyti má hún skammast sín. Viđbjóđur ađ senda svona út í samfélagiđ ţar sem hundruđ manna eru undir.
Ofbeldi á ekki ađ líđast en sá sem beitir ţví á ađ bera ábyrgđ á ţví. Sama hvađa ofbeldi er um ađ rćđa.
![]() |
Hanna Björg og talskona Stígamóta funduđu međ KSÍ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"Hanna Björg hefjist handa í eigin skóla og láti skólameistara gjalda ađ nemandi hans beitti ofbeldi innan veggja skólans. Hún vćri annars ekki samkvćm sjálfri sér."
Athyglisverđur vinkill sem ég hefđi ekki pćlt í.
Heiđbjört (IP-tala skráđ) 29.8.2021 kl. 17:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.