17.8.2021 | 19:58
Myndi létta á grunnskólakennurum
ef mörg börn fengju viđeigandi ađstođ í skólakerfinu. Alltof margir kennarar sinna störfum sem ţeir eiga ekki ađ gera, ţví sérfrćđingana vantar. Vona ađ samtökin láti kné fylgja kviđi til ađ fá úr ţví skoriđ hvort sveitarfélögin standi viđ stóru orđin, skóli án ađgreiningar.
![]() |
Málsókn fái börn ekki viđeigandi ađstođ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.