17.8.2021 | 16:56
Þarf sama fyrir hjúkrunarfræðinga
þar sem of fáir eru teknir inn hér á landi. Ætli landið að standa undir lágmarksheilbrigðisþjónustu þarf að útskrifa fleiri hjúkkur og sjúkraliða. Ekki er nóg ásókn í sjúkraliðanámið og gætu verkmenntaskólar bætt í. Hjúkrunardeildir HA og HÍ hafa ekki fjölgað plássum nægilega mikið og því væri fínt að hundruð Íslendinga færu utan að læra hjúkrunarfræði.
Unglæknar skila sér heim frá Slóvakíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.