Danir misstu 44 unga menn

í stríđinu í Afganistan. Hermenn sem komumst heim, ekki heilir ţví hver kemur heill út úr stríđi eins og ţar, töldu veru sína tilgangslausa. Talibanar sem ţeir áttu ađ stöđva hafa nú tekiđ völdin. Margir ungir menn glíma viđ áfallastreituröskun, fötlun og örkumlun á sál og líkama ţar sem eftir lifir ćvinnar. Mikill fórnarkostnađur fyrir ţjóđ eins og Danmörk. Sennilega eru ţeir víđa ţessir ungu karlmenn, sem borga brúsann. Sjaldan ef nokkurn tímann er rćtt um ţessa ungu karlmenn sem fórna sál, líkama og lífi í stríđi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband