Svo vitlaus var ég

að ég hélt að Lilja Alfreðsdóttir, í upphafi, myndi hafa góð áhrif á stjórnmálin. Góð áhrif, réttlát og réttsýn. Annað kom á daginn. Hún er nákvæmlega eins og flestir hinna. Stjórnmálavinir í forgangi. Kjarninn segir frá áliti umboðsmanns Alþingi á ráðningu stjóra í ráðuneytið hér. Hún virðist hafa brotið stjórnsýslulög.

Lilja Dögg hefur heldur ekki verið góðum menntamálaráðherra. Hún fellur líka í þann grýtta jarðveg að svara ekki því sem hún er spurð um. Röflar um allt í kringum málefnið. Nýjasta dæmið er úr fréttum í gær þar sem iðnnám var rætt. Spyrlar ganga heldur ekki eftir svörum. Láta duga hjalið í kringum málefnin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband