4.8.2021 | 18:02
Meðan lýðurinn leikur lausum hala
eiga heilbrigðisstarfsmenn að stytta sumarfrí sitt. Í það minnsta er biðlað til þeirra um það. Spurning hver svörunin verður. Þegar slíkt er gert leggst 25% við sumarfríið þannig að ríkið þarf að greiða aukadaga. Ef fram fer sem horfir veit enginn hvenær starfsmennirnir geta tekið sér frí. Þá án fjölskyldu. Í dag þurfa starfsmennirnir að yfirgefa fjölskyldu í skiptum fyrir að hjúkra sjúkum. Sennilega fáum sem finnst eitthvað athugavert við það. Ríkisstjórnin hlýtur að taka til sinna ráða og herða aðgerðir.
![]() |
Biður starfsfólk að snúa til baka úr sumarfríi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.