Um mig fer hrollur,

við lesningu fréttarinnar. Hólfað skólastarf. Hörmung. Stjórnendur skóla áttu margs konar skipulagt, allt eftir hvar við vorum stödd í faraldrinum. Nú er eitthvað nýtt. Afbrigði sem börn fá og smita. Grunnskólakennarar hafa farið í einu og öllu eftir sóttvarnalækni og staðið sína vakt. Ljóst að nú þarf að skoða skólastarf frá öðru sjónarhorni- börnunum sem smita, smitast og veikjast.

Hólfað skólastarf hljómar ekki flókið en reynir vissulega á. Grunnskólakennarar breyta að mestu sínu vinnulagi og sumir vinnutíma. Koma tímar, koma ráð. 


mbl.is Bólusetning skólabarna í skoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband