6.7.2021 | 14:33
Hjartanlega sammála,
130 konur eiga ekki að stjórna hver er með brekkusönginn á þjóðhátíð, eða önnur söngatriði. Ekki heldur hvaða tónlist er spiluð í útvarpinu. Allar þessar konur hafi þær orðið fyrir kynferðisleg ofbeldi af hálfu mannsins eiga þær að skunda á lögreglustöðina, allar sem ein. Ofbeldi á að kæra, ekki hefna sín í umtali á samfélagsmiðlum. Skömm að þeirri aðferðafræði.
Vona að almenningur sýni það með undirskrift sinni að dómstóll götunnar hafi ekki þetta ægivald sem nefndin gaf þeim.
Safna undirskriftum fyrir Ingó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það sem Íslendingar elska mest af öllu eru gróusögur og harðar refsingar. Slúður telst vera satt og rétt og ásökun vera sönnun um sekt. Það lifir enn góðu lífi hið gamla frá tímum galdrabrennanna "betra að brenna 10 saklausa en að einn sekur sleppi".
Vagn (IP-tala skráð) 6.7.2021 kl. 15:20
Öfgar.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.7.2021 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.