6.7.2021 | 13:18
Að öðrum ólöstuðum eiga þeir þetta skilið,
hafa staðið í ströngu undanfarið. Eigendur svæðisins vilja gjald fyrir þyrluflug og fá en veit ekki til að þeir hafi látið hluta fjárins renna til björgunarsveitarinnar. Vel ef það er gert. Félagar Landsbjargar vinna óeigingjarnt starf og viðurkenning sem þessi er fjöður í hattinn.
Því fleiri sem styrkja Slysavarnafélagið Landsbjörg eflist félagið. Ríkið hefur ekki opnað ríkiskassa að nokkru viti þegar Landsbjörg er annars vegar.
Þorbjörn fær fyrsta Verndarvænginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvort sem það er leit að rjúpnaveiðimanni, ferðalangi eða að hemja fjúkandi bárujárn í roki, það skeður allt á landi sem einhver á. Björgunarsveitin er ekki að vinna fyrir landeigendur og er ekki þarna að þeirra beiðni. Það skiptir landeigendur engu hvort fólk ráfi villt um dali og hraun eða gangi í gíginn. Það er ekki þeirra að sjá um öryggi fólks sem þeir buðu ekki á svæðið. Fólks sem samkvæmt lögum má ráfa um svæðið í óþökk landeigenda.
Vagn (IP-tala skráð) 6.7.2021 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.