Ein af reglunum,

leggðu líf þitt ekki í hættu. Sú regla er boðuð í námi björgunar- og slysavarnadeilda Landsbjargar. Hafir þú komið sjálfum þér í hættu sem björgunaraðili hjálpar þú engum. Geðræðislegar ákvarðanir einstaklinga við gosið er á þeirra ábyrgð.

Þegar rafskútufaratækin voru rædd í sjónvarpinu um daginn kom skýrt fram frá eiganda hjólanna að fólk bæri ábyrgð á eigin hegðun, boð og bönn ættu ekki við. Fræðsla. Forvarnir. Sama upp á teningnum við gosið. Björgunarsveitamenn hafa staðið sig vel.

Vona að engum björgunarsveitarmanni detti í hug að hætta lífi og limum fyrir vitleysinga sem sækja gosið heim.


mbl.is Fórni ekki lífi sínu til bjargar þeim sem fara upp á hraunið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband